FLÓRA MENNINGARHÚS

Flóra vinnur að listsköpun og menningarstarfi með viðburðum, sérverkefnum, vinnustofum, sýningum og miðlun á verkum, hugmyndum og vörum eftir listamenn, hönnuði, bændur og aðra aðila í frumsköpun - húsið Sigurhæðir er stærsta verkefni staðarins og við erum í því - flóra gerir líka menningarverkefnið pastel ritröð.

Flóra menningarhús
Sigurhæðir, Eyrarlandsvegur 3, 600 Akureyri
www.floraflora.is

Previous
Previous

002 Gallerí

Next
Next

SKAFTFELL